Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Kvöldmessa í Borgarneskirkju

Sunnudaginn 15. september kl 20:00

Séra Þorbjörn Hlynur Árnason þjónar fyrir altari, og kirkjukór Borgarneskirkju leiðir sálmasöng undir stjórn Steinunnar Árnadóttur.

Fermingarbörn eru hvött til þess að mæta ásamt forráðamönnum. Heiðrún Helga mun fara yfir fermingarstarf vetrarins, og því er því mikilvægt að sem flestir úr hópnum sjái sér fært at mæta.

Sóknarnefndin