Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Kvöldguðsþjónusta í Borgarneskirkju

Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur. Þorbjörn Hlynur Árnason þjónar og flytur stutta hugvekju um grös, tré, haf og himinn með vísan í 8. Davíðssálm.
Verið velkomin