Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Kvennakórinn Sóldís í Reykholtskirkju

Kvennakórinn Sóldís var stofnaður haustið 2010 af þremur konum í Skagfirði, þeim Drífu Árnadóttur á Uppsölum, Írisi Olgu Lúðvíksdóttur í Flatatungu og Sigurlaugu Maronsdóttur á Sauðárkróki.Kórstjóri er Helga Rós Indriðadóttir og undirleikari Rögnvaldur Valbergsson.
Kórinn hefur aðstöðu til æfinga í Menningarhúsi Skagfirðinga í Miðgarði.

Vefsíða viðburðar