Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera

Kvenfélag Hvítársíðu 90 ára

Kvenfélagskonur bjóða til kvöldvöku í Brúarás í tilefni af 90 ára afmælis Kvenfélags Hvítársíðu.
Við munum rifja upp starf kvenfélagsins í gegnum tíðina og bjóða uppá betra kaffi.
Aðgangur er ókeypis en söfnunarbaukur verður á staðnum og bögglauppboð. Munið eftir skotsilfrinu þar sem ekki verður tekið við kortum.
Allur ágóði mun renna óskiptur til Brákarhlíðar.

Vefsíða viðburðar