
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
Kveðjumessa í Stafholtskirkju
Sr. Elínborg Sturludóttir kveður söfnuðina í Stafholtsprestakalli með kveðjumessu í Stafholtskirkju sun. 2. sept. kl 14:00. Að messu lokinni verður kaffisamsæti
á prestssetrinu.