Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf

Kveðju – og innsetningarmessa í Borgarneskirkju.

Kveðjumessa séra Þorbjörns Hlyns Árnasonar og innsetningarmessa séra Heiðrúnar Helgu Bjarnadóttir verður í Borgarneskirkju n.k. sunnudag 25. september kl 14:00.
Séra Þorbjörn Hlynur Árnasonar og séra Anna Eiríksdóttir þjóna fyrir altari.
Steinunn Árnadóttir leikur á orgel og kór Borgarneskirkju leiðir sálmasöng.
Að lokinni athöfn verður kirkjugestum boðið til kaffi samsætis á Hótel Borgarnes.