Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

KULDAGALLAJÓGA MEÐ ERLU JÓGAKENNARA

Kuldagallajógað verður við rjóðrið í Bjargsskóg. Komið vel klædd (helst í kuldagalla) og njótið þess að prófa léttar jógaæfingar með G. Erlu Kristjánsdóttir jógakennara með meiru. Hentar fyrir alla fjölskylduna. Strax að kuldagallajóganu loknu mun Erla slá á Gongið. Aðganur ókeypis

Vefsíða viðburðar