Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

KRAKKA FLÓAMARKAÐUR BRÁKAREY

Þá gefst krökkum kostur á að koma og selja eða skiptast á leikföngum, spilum, bókum, tölvuleikjum, hjólum og öðru því sem sem þau eru hætt að leika sér með eða vaxin upp úr.
Koma þarf með lítið borð, hjólbörur eða annað til raða hlutunum á. Stæðið kostar kr. 300 og þarf að skrá sig hér á Facebook
eða á netfangið bjarg@simnet.is fyrir föstudaginn 11. maí.

Vefsíða viðburðar