Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning

Kór ML í Reykholtskirkju

Kór Menntaskólans að Laugarvatni heldur tónleika í Reykholtskirkju laugardaginn 12. 10 kl.15:00. Kór ML  og stjórnandi hans Eyrún Jónasdóttir, hlutu Menntaverðlaun Suðurlands. Í kórnum syngja 103 nemendur sem er rúmlega 75% af öllum nemendum skólans. Á efnisskránni er fjölbreytt tónlist, íslensk og erlend. Undirleik annast Eyrún kórstjóri og kórfélagar.

Vefsíða viðburðar