Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Kór Menntaskólans að Laugarvatni

Kór Menntaskólans að Laugarvatni er a sjötta starfsári og hann skipa nú 82 nemendur. Kórinn kemur fram á tónleikum og á ýmsum viðburðum innan skólans. Eyrún Jónasdóttir er stjórnandi kórsins. Hún starfar sem söngkennari, organisti og kórstjóri.

Vefsíða viðburðar