Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Katrín Jakobsdóttir í Borgarnesi

Vinstri græn í Borgarbyggð boða til opins fundar með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.

Við hvetjum ykkur öll til að mæta og taka þátt í lifandi þjóðmálaumræðu.

Fundurinn verður Haldinn á Hótel Hamri miðvikudaginn 13. febrúar kl. 17.00.

Vefsíða viðburðar