Akranes
AkranesListviðburðir - menning
til

Kaffikviss

Efnt er til spurningakeppni eða kaffikviss úr verkum Guðrúnar frá Lundi en aðallega þó Dalalífi í tengslum við sýninguna Kona á skjön sem nú stendur yfir í safninu. Spurningakeppninni stýrir Marín Guðrún Hrafnsdóttir, langömmubarn Guðrúnar, er öllum opin og um að gera að mæta og taka þátt enda um laufléttar og skemmtilegar spurningar að ræða fyrir þá sem þekkja vel til verka Guðrúnar.

Vefsíða viðburðar