Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera

Kaffihlaðborð

Kvenfélag Stafholtstungna verður með kaffihlaðborð á kosningadaginn 25 júní í Þinghamri frá kl 14 til 17. allur ágóði rennur til góðra málefna.