Akranes
AkranesSkemmtanir / samvera
til

Kaffihlaðborð 17. júní

Kaffihlaðborð Kirkjunefndar Akraneskirkju er órjúfanlegur hluti af hátíðarhöldum Akurnesinga á 17. júní. Á því verður engin breyting í ár.

Kaffihlaðborðið verður að vanda í Safnaðarheimilinu Vinaminni frá 14.00 – 17.00
Verð á hlaðboðið er eftirfarandi.
Fullorðnir kr. 2500
Börn 6 – 14 ára kr. 500
Börn 0 – 5 ára frítt

Ath. ekki posi á staðnum