Stykkishólmur
StykkishólmurListviðburðir - menning
til

Júlíana – hátíð sögu og bóka

HIN HLIÐIN – FJÖLBREYTILEIKI LÍFSINS er viðfangsefni hátíðarinnar í ár. Dagskráin er fjölbreytt, áhugaverð og skemmtileg. Við fáum marga góða gesti í heimsókn. Við hvetjum ykkur til að lesa dagskrána vel og hlökkum til að sjá ykkur á komandi viðburðum. Sjá dagskrá á facebook: Júlíana – hátíð sögu og bóka.

Vefsíða viðburðar