Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

JÓN GNARR OG ÞEYR 2 FLYTJA VÖLUSPÁ

Jón Gnarr flytur Völuspá við eigið lag. Með honum eru Hilmar Örn Agnarsson, orgelleikari og Hilmar Örn Hilmarsson, tónskáld en þeir hafa verið Jóni til aðstoðar við verkefnið og leika þeir undir flutninginn á ýmis hljóðfæri.
Sú útgáfa sem Jón flytur er hin svokallaða Konungsbókargerð. Hún er talin elsta útgáfa ljóðsins og er alls 63 erindi.
Miðaverð kr. 3500 – Miðasala á tix.is

Vefsíða viðburðar