Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Jólatrjásala Skóræktarfélags Borgarfjarðar

Sunnudaginn 18. desember verður opinn skógur í Reykholti og fólk getur komið og höggvið sér jólatré. Eitt verð 6.500 krónur. Að venju verður kveikt bál, hitað kaffi og kakó og boði upp á smákökur. Salan verður opin kl 11-15.