Skorradalshreppur
SkorradalshreppurÍþróttir - útivist
til

Jólatrjáasala Skógræktarinnar

Hin árlega jólatrjáasala Skógræktarinnar fer fram í Selskógi í Skorradal dagana 16- og 17. desember. Opið er frá klukkan 11:00 – 16:00 Báða dagana. Í Selskógi gefst fólki kostur á að fella sitt jólatré sjálft, einnig verða nokkur felld tré ef leitin ber ekki árangur.
Starfsmenn skógræktarinnar taka vel á móti gestum þessa helgi.

Vefsíða viðburðar