Skorradalshreppur
SkorradalshreppurSkemmtanir / samvera
til

Jólatrjáasala Skógræktarinnar

Helgina 15-16 desember verður jólatrjáasala Skógræktarinnar í Selskógi í Skorradal. Þangað getur fólk komið til að höggva sitt eigið jólatré. Ketil kaffi og annað gúmmelaði í boði.
Opið er frá klukkan 11- 16 báða daga.
Vonumst til að sjá sem flesta.

Vefsíða viðburðar