Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Jólatrjáasala Bjsv. Heiðars

Jólatrjáasala Bjsv. Heiðars í samstarfi við Skógrækt Borgarfjarðar verður helgina 15 og 16 des. í Grafarkotsskógi. Sama verð er fyrir öll tré óháð gerð og hæð, 6.500 kr. Um að gera að skella sér í skemmtilega skógarferð með börnin og velja sér jólatré. Við verðum fólki innan handar og aðstoðum við val á jólatrjám. Boðið verður upp á hressingu fyrir gesti. Tekið verður við greiðslukortum.

Vefsíða viðburðar