
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til
til
Jólatrjáasala Bjsv. Heiðars
Jólatrjáasala Björgunarsveitarinnar Heiðars í samstarfi við Skógrækt Borgarfjarðar verður um næstu helgi, 17 og 18 desember.
Um að gera að skella sér í skemmtilega skógarferð upp í Grafarkotsskóg og velja sér jólatré.