Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Jólatónleikar KK og Ellen

Verða á Sögulofti Landnámsseturs Íslands 9. desember kl. 20:00.
Jólatónleikar þeirra systkina er orðinn fastur liður í jólahaldi fjölmargra á Íslandi. Í ár verða þau á faraldsfæti líkt og áður, syngja jólalög í bland við sín eigin og segja sögur af sér sínum
Einungis er hægt að greiða miða við hurð og ekki hægt að panta fyrirfram.
Hægt er að panta borð fyrir tónleika í veitingahúsi Landnámsseturs.

Vefsíða viðburðar