Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Jólatónleikar KK & Ellen

Verða á Sögulofti Landnámsseturs
Jólatónleikar þeirra systkina er orðinn fastur liður í jólahaldi fjölmargra á Íslandi. Í ár verða þau á faraldsfæti líkt og áður, syngja jólalög í bland við sín eigin og segja sögur af sér sínum

Einungis er hægt að bóka miða á www.tix.is
Miðaverð er 4.500 kr

Hægt er að panta borð fyrir tónleika í veitingahúsi Landnámsseturs í síma 437-1600 eða landnam@landnam.is

Vefsíða viðburðar