Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar 2019

Hinir árlegu jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar verða haldnir fimmtudaginn 12. des. nk. Tvennir tónleikar verða í boði; síðdegistónleikar og kvöldtónleikar.
Hljómsveit, skipuð meðlimum í Hljómlistarfélagi Borgarfjarðar, leikur og syngur ásamt gestum. Aðal gestur tónleikanna verður enginn annar en Jógvan Hansen, ásamt fleiri góðum gestum úr Borgarfirði.

Vefsíða viðburðar