
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til
til
Jólasveinarnir í Hafnarfjalli – skiptimarkaður
Jólasveinarnir í Hafnarfjalli hafa opnað skiptistöð fyrir gjafir í skóinn. Þreyttir jólasveinar geta komið og valið í skóinn eða skipt á dóti og bros verður eina greiðslan.
Fastur opnunartími frá kl. 17-19 en auk þess má prófa að senda skilaboð eða birtast ef annar tími hentar betur því það verður opið ef einhver er við í móttökunni. 😉