Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Jólaspilavist í Þverárrétt

Að vanda verður spiluð félagsvist í samkomuhúsinu við Þverárrétt föstudagskvöldið 27 desember.
Verð: 1.000 kr á mann og erum við ekki með posa.
Veglegar veitingar að hætti kvenfélagsins verða að loknum spilum.
Hlökkum til að sjá sem flesta
Kvenfélag Þverárhlíðar

Vefsíða viðburðar