Akranes
AkranesSkemmtanir / samvera
til

Jólasamvera á Garðakaffi

Notaleg aðventustund fyrir jólabörn á öllum aldri. Smákökur, föndur, piparkökuskreytingar, opinn jólahljóðnemi, jólatónlist frá Valgerði og Dodda ofl.

Verð: 1700 krónur / 800 kr. fyrir 10 ára og yngri.
Sjá nánar á Facebook.

Vefsíða viðburðar