Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Jólanótt í Stafholtskirkju

Á jólanótt verður guðsþjónustan: Níu lestrar og sálmar. Fyrirmyndin er sótt til Bretlands til hinnar þekktu jólaguðsþjónustu sem er útvarpað á BBC frá Kings College í Cambridge. Allir Velkomnir!