Eyja- og Miklaholtshreppur
Eyja- og MiklaholtshreppurSkemmtanir / samvera
til

Jólamarkaður Sveitamarkaðsins Breiðabliki

Verður haldinn hátíðlegur á Breiðabliki sunnudaginn 25. nóvember frá kl 12-17. Verslum í heimabyggð og styrkjum við nágranna okkar. Ýmislegt handgert og heimaunnið á boðstólum. Vöfflukaffið verður að sjálfsögðu á sínum stað.