Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Jólamarkaður í Lindartungu

Gamli sveitamarkaðurinn verður með sinn árlega jólamarkað og verður hann í félagsheimilinu Lindartungu í Kolbeinsstaðahreppi, þann 1. desember frá kl 12-17. Matur og handverk beint úr héraði. Sjón er sögu ríkari, hlökkum til að sjá ykkur.