Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Jólaljósin tendruð á Kveldúlfsvelli kl. 17.00

Ljósin verða tendruð á jólatré Borgarbyggðar við Kveldúlfsvöll. Geirlaug Jóhannsdóttir formaður byggðarráðs flytur ávarp, jólalög verða sungin af Barnakór Borgarness og Grýla og jólasveinarnir koma til byggða.