
GrundarfjörðurNámskynning
til
til
Jóga – opinn kynningartími
Komdu og prófaðu jógastöður, dýpri öndun og slökun með Sigurborgu Kr. Hannesdóttur, Kripalu jógakennara.
Þau sem eiga jóga- eða tjalddýnur eru beðin um að koma með og teppi fyrir slökun, en það er líka auka á staðnum, fyrir þau sem þurfa.
Frítt og allir velkomnir.