Dalabyggð
DalabyggðListviðburðir - menning
til

Jazztónleikar með Tómasi R. Einarssyni og félögum

Jazztónleikar þar sem spila Dalamaðurinn Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari, sem ólst upp á Laugum, Ómar Guðjónsson gítarleikari og svo bróðir hans, saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson. Efnisskráin verður bæði klassísk djasssveifla og latíntónlist, að stórum hluta úr lagasafni Tómasar. Þar á meðal verða ný lög sem hann mun hljóðrita síðsumars.
Enginn aðgangseyrir.