Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning

Hvítárbrúin 90 ára

Veggspjaldasýning opnuð og erindi flutt um byggingu Hvítárbrúarinnar árið 1928. Helgi Bjarnason blaðamaður hefur kynnt sér sögu brúarinnar og segir frá og sýnir fróðleik og ljósmyndir.