Stykkishólmur
StykkishólmurFyrirlestur
til

Hvers vegna fækkaði minkum?

Eftir komu sína til Íslands fjölgaði minkum stöðugt í marga áratugi eða þangað til fyrir rúmum áratug, þegar þeim virtist fækka verulega. Hvað segja rannsóknaniðurstöður um þessa sveiflu og mögulegar ástæður hennar?

Vefsíða viðburðar