Stykkishólmur
StykkishólmurFyrirlestur
til

Hvernig skal hreiðrað um sig?

Jón Einar Jónsson, Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Snæfellsnesi, fjallar um hvar og hvernig æðarfuglar velja sér stað fyrir hreiður og hvaða þættir ráða valinu. Einnig hvort tegundin skeri sig frá öðrum öndum að þessu leyti.

Vefsíða viðburðar