Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Hvanneyrarhátíð

Á Hvanneyrarhátíð verður sérstaklega fagnað 70 ára afmæli Ferguson á Íslandi og 130 ára afmæli búnaðarfræðslu á Hvanneyri. Fjöldi atriða verður s.s. sýning Ferguson-dráttarvéla frá 1949 til dagsins í dag, keppni í traktorafimi, Jötunn Vélar sýna vélar, ljósmyndasýning barna, kvenfélagið 19. júní sýnir lopapeysur og verður með kaffisölu, markaðsstemning, kerruakstur fyrir börnin og fleira!

Vefsíða viðburðar