Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Hvanneyrarhátíð 7. júlí 2018

Hin árlega Hvanneyrarhátíð á Hvanneyri í Borgarfirði verður haldin þann 7. júlí næstkomandi.

Dagskrárdrög hátíðarinnar eru afar spennandi! Fylgist endilega með á Facebook en þar koma inn uppfærslur þegar nær dregur.

Takið daginn frá og komið og gleðjist með okkur! 🙂

Vefsíða viðburðar