Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Hvað lastu um jólin?

Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum forvitnast um hvað félagarnir lásu um jólin. Lesið verður upp úr bókunum og rætt um efni þeirra og höfunda