Grundarfjörður
GrundarfjörðurNámskeið
til

Hreint mataræði með Guðrúnu Bergmann

Þetta frábæra námskeið hefur laðað til sín rúmlega 700 manns undanfarin tvö ár. Það er byggt á bók hjartasérfræðingsins Alejandro Junger og hreiniskúrinn byggist á þremur undirbúningsdögum og þriggja vikna hreinsunarferli, sem hjálpar fólki að losna við ýmis heilsufarseinkenni eins og bjúg, liðverki og bakflæði, auk þess sem blóðþrýstingur lækkar hjá mörgum, meltingin batnar og margir léttast.

Vefsíða viðburðar