Stykkishólmur
StykkishólmurFræðsla og félagsstarf
til

Hörpudiskur í Breiðafirði – hafdiskur við Bandaríkin

Kevin Stokesbury segir frá veiðum og niðurstöðum rannsókna á ættingja hörpudisksins, hafdiski, við austurströnd N-Ameríku og Jónas Páll Jónasson fjallar um gang rannsókna og tilraunaveiða á skel í Breiðafirði.