Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf

Höfuðdagsmessa sunnudaginn 3. september kl 14

Tónlistarkonur Umbra Ensemble annast flutning á tónlist sem einkum verður sótt til Hildigerðar frá Bingen (1098-1179) Umbra Ensemble var stofnað árið 2014 og er skipað atvinnutónlistarkonum sem allar hafa brennandi áhuga á bæði ævafornri og nýrri tónlist. Þær hafa skapað sinn eigin hljóðheim sem hefur fornan blæ og spila þær bæði nýja og gamla tónlist í eigin útsetningum.