Akranes
AkranesÍþróttir - útivist
til

Hnefaleikamót

Hnefaleikafélag Akranes mun halda hnefaleikamót í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi laugardaginn 8. október nk. Húsið opnar kl 16:00 og leikir hefjast kl 17:00.