Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Helgistund og staðarlýsing á Borg á Mýrum

Helgistund verður í Borgarkirkju kl. 16. Að henni lokinni verður fjallað um helstu atburði Egilssögu er tengjast Borg og þá einnig um höggmynd Ásmundar Sveinssonar, Sonatorrek, er hefur vísan í sonamissi Egils.