Borgarbyggð
BorgarbyggðÍþróttir - útivist
til

Heimsókn í fólkvanginn Einkunnir

Umsjónanefnd fólkvangsins Einkunna býður þér í heimsókn þangað nk. laugardag.
Farið verður í stuttan og þægilegan göngutúr við allra hæfi, með fjölbreyttum fræðsluerindum. Farið stuttlega yfir sögu og aðstæður í Einkunnum, fólkvangurinn kynntur og spjallað um allt og ekkert tengt útivist og fólkvanginum yfir kaffi og með því.
Kíktu á okkur og upplifðu.