Stykkishólmur
StykkishólmurFyrirlestur
til

Heimiliskötturinn – Drápsvél í krúttbúningi?

Menja von Schmalensee, Náttúrustofu Vesturlands fjallar um að kettir eru veiðiklær sem geta haft neikvæð áhrif á dýr. Rætt verður um áhrif þeirra, sambandið við manninn og hvað hægt sé að gera til að takmarka neikvæð áhrif katta.

Vefsíða viðburðar