Borgarbyggð
BorgarbyggðMenntun - fræðsla
til

Heilsa og næring ungbarna

Ebba Guðný Guðmundsdóttir, bókaútgefandi, heilsukokkur, fyrirlesari og umsjónarmaður þáttanna Eldað með Ebbu heldur fræðsluerindi um heilsu og næringu ungbarna. Þar fer hún yfir mikilvæg atriði sem gott er að hafa í huga þegar byrjað er að gefa litlu barni að borða og öll fjölskyldan mun njóta góðs af. Ókeypis aðgangur.