Hvalfjarðasveit
HvalfjarðasveitSkemmtanir / samvera
til

Haustjafndægur í Hlésey

Haustjafndægrablót verður haldið í Hlésey föstudag 23. september kl 18:00. Komum saman og undirbúum okkur fyrir haust og vetur með notalegri samveru. Munið að klæða ykkur samkvæmt veðri.