Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Haustfundur Félags eldri borgara í Borgarnesi

Haustfundur – 3.okt. í Brákarhlíð – í salnum á 1.hæðinni . kl 15.00. Kynnt verður vetrarstarfið og við fáum góðan gest í heimsókn, Helgi Pétursson formaður LEB segir okkur frá helstu málefnum eldri borgara.
Félagar og þeir sem hafa áhuga á að ganga í félagið velkomnir.
Kaffi og meðlæti – verð 500kr.