Stykkishólmur
StykkishólmurSkemmtanir / samvera

Haustblót

Þórsnesgoði helgar blótið kl 17:00 í Nýrækt, Skórækt Stykkishólms. Allir velkomnir. Lyftum horni, heitum á goð og góðar vættir og fögnum uppskeru haustsins. Við varðeldinn verður svo trommað, spjallað og kveðið.